top of page

Um okkur...

Hugmyndin af KristalHofinu er sprottin upp frá eftirspurn að framtíðarhúsnæði fyrir frumkvöðla sem bjóða upp á þjónustu í heilsutengdri starfssemi. Á einum stað verður til samastaður ólíkra aðila með töfrandi orku.

Stofnandi KristalHofsins er Nanna Ósk Jónsdóttir viðskiptafræðingur en hún hefur rekið dansskólann DanceCenter Reykjavík undanfarin 10 ár og stuðlað að nýjungum í Dansmenningu landsins til fjölda ára.

bottom of page